Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks hefur aukið hlutafé fyrirtækisins um 470 milljónir króna sem verða notaðar til frekari uppbyggingar erlendis. Það eru Frumtak 2 ásamt núverandi hluthöfum sem standa að aukningunni. Samhliða hlutafjáraukningunni bætast reynsluboltar við stjórnendateymi félagsins; Arctic Trucks er þekkingarfyrirtæki sem byggir á íslensku hugviti og vinnur að því að sérsníða