
Appollo X hlýtur 50 milljóna króna fjármögnun frá Frumtak Ventures
Frumtak 2 fjárfesti í fyrirtækinu Appollo X fyrir 50 milljónir króna. Fjárfestingin snýr aðallega að stuðningi við áframhaldandi þróun snjallsímaforritsins Watchbox, sem er undir þróun Appollo X teymisins, en það auðveldar fólki að deila myndum og myndböndum innan fyrirfram skilgreindra hópa.
Recent Comments