Frumtak Ventures var valið fjárfestir ársins 2017 í kosningu um fulltrúa Íslands í keppninni Nordic Startup Awards.

Þessu til viðbótar fengu tvö fyrirtæki í eignasafni Frumtak Ventures verðlaun:

Besta frumkvöðlafyrirtækið í heilsu og lífsstíl:  SidekickHealth

SidekickHealth

Frumkvöðlafyrirtæki ársins: Activity Stream

Activity Stream

 

 

 

 

 

 

Bestu hamingjuóskir til allra þeirra sem unnu og voru tilnefndir.Lokahátíð Nordic Startup Awards verðlaunanna verður í Stokkhólmi þann 18. október 2017.