
Þróuðu íslenskt kerfi til að fylgjast með COVID-19 sjúklingum
Sidekickhealth hefur í samstarfi við Landspítala og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þróað smáforrit til stuðnings COVID-19 sjúklingum í einangrun. Tókst þeim að þróa forritið á mettíma í samvinnu við CCP og fleiri aðila.
Recent Comments