Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frétt tekin af vef Fréttablaðsins Frumtak, samlagssjóður í eigu NSA, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, íslensku upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Fjárfestahópur...