MainManager selt til View Software

MainManager selt til View Software

Hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur verið selt til hins norska View Software. Á meðal hluthafa MainManager var vísisjóðurinn Frumtak. Þetta kemur fram í tilkynningu. MainManager þróar hugbúnaðarkerfi fyrir fasteignir. „Fasteignastjórnun er markaður sem hefur verið...