FRÉTTIR

Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures

Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures

Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Í tilkynningu um vistaskiptin segir að Andri Heiðar muni gegna...

Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...

Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur tryggt sér $55 milljón Bandaríkjadala fjármögnun (e. Series B), sem samsvarar rúmlega sjö milljörðum íslenskra króna, til þess að styðja við áframhaldandi vöruþróun og vöxt, sérstaklega í Bandaríkjunum. Nýja fjármögnin...

Frumtak tekur þátt í ESG Data Convergence Project

Frumtak tekur þátt í ESG Data Convergence Project

Við erum stolt af því að vera í hópi yfir 100 leiðandi sjóða á heimsvísu, sem hafa  skuldbundið sig til þátttöku í "ESG Data Convergence Project". Með þátttökunni leggjum við okkar af mörkum til að bæta upplýsingagjöf á sviði sjálfbærni í okkar eignaflokki....

Fróð­i Stein­gríms­son til liðs við Frum­tak

Fróð­i Stein­gríms­son til liðs við Frum­tak

Fróði hefur víðtæka reynslu af lögmennsku, einkum á sviði félaga-, samninga- og hugverkaréttar. Hann hefur annast lögmannsstörf á flestum sviðum viðskiptalífsins og meðal annars veitt fjölda nýsköpunarfyrirtækja ráðgjöf, bæði hérlendis og erlendis. Hann hefur m.a....

Hafið samband

Við hjá Frumtak Ventures hvetjum frumkvöðla til að koma í „spjall“ til okkar því það geta verið fleiri verðmæti í samtalinu heldur en fjármunir til fjárfestinga. Þar sem Frumtak er vaxtarsjóður, þarf að vera komin vara, velta og viðskiptavinur. Þetta er oft ekki til staðar, en engu að síður mikilvægt að aðilar nái að kynnast því það styttir yfirleitt tímann sem þarf til kynninga seinna þegar þessi skilyrði eru uppfyllt. Spjallið verður þannig grunnur til að koma á gagnkvæmum skilningi á milli aðila og ekki síst til þess að byggja upp traust sem er forsenda þess að aðilar treysti sér til þess að vinna saman í framtíðinni

Best er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst og óska eftir fundi. Vinsamlegast athugið að við fjárfestum eingöngu á Íslandi

Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Iceland

+ 354 510 1850

frumtak@frumtak.is

Við erum á Linkedin

Sendu okkur skilaboð

1 + 13 =