Frumtak selur hlut sinn í TrackWell

Frumtak selur hlut sinn í TrackWell

Vegferðin með Trackwell hefur verið árangursrík bæði fyrir félagið og sjóðinn, Það hefur verið sérlega ánægjulegt að fylgjast með uppbyggingu félagins þar sem áherslan hefur ávallt verið á nýsköpun og framþróun.