Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures

Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures

Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Í tilkynningu um vistaskiptin segir að Andri Heiðar muni gegna...
Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...