by Brynja | maí 31, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...
by Paula Gould | maí 18, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Empower, leiðandi fyrirtæki á sviði jafnréttis og fjölbreytni, tilkynnti í dag 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun og markaðssetningu á hugbúnaðarlausninni Empower NOW sem gerir fyrirtækjum og...
by Brynja | feb 3, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Við erum stolt af því að vera í hópi yfir 100 leiðandi sjóða á heimsvísu, sem hafa skuldbundið sig til þátttöku í „ESG Data Convergence Project“. Með þátttökunni leggjum við okkar af mörkum til að bæta upplýsingagjöf á sviði sjálfbærni í okkar...
by Brynja | feb 3, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Fróði hefur víðtæka reynslu af lögmennsku, einkum á sviði félaga-, samninga- og hugverkaréttar. Hann hefur annast lögmannsstörf á flestum sviðum viðskiptalífsins og meðal annars veitt fjölda nýsköpunarfyrirtækja ráðgjöf, bæði hérlendis og erlendis. Hann hefur m.a....
by Brynja | jan 17, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Spectaflow, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir hótel- og gistimarkaðinn, hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun sem er leidd af Frumtaki með þátttöku Nýsköpunarsjóðs. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun hugbúnaðar og...
by Brynja | des 21, 2021 | Fréttalisti, Fréttir
Frétt fengin af síðu Viðskiptablaðsins. Kría, sprota- og nýsköpunarsjóður á vegum Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, mun á næstu árum fjárfesta fyrir rúma 2,2 milljarða króna í þremur sérhæfðum fjárfestingarsjóðum sem hafa það markmið að fjárfesta í sprota- og...
Nýlegar athugasemdir