Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár. Hann var einn af stofnendum Tempo og starfaði þar sem framkvæmdastjóri tækni og vöru og nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Viðar flutti nýverið til Íslands frá Montréal í Kanada. Áður...
Nordtech Group kaupir InfoMentor

Nordtech Group kaupir InfoMentor

Sænska fjárfestingafyrirtækið Nordtech Group AB í Stokkhólmi hefur keypt allt hlutafé í íslenska náms- og upplýsingatæknifyrirtækinu InfoMentor. Í fréttatilkynningu þar sem greint er frá kaupunum segir að InfoMentor sé leiðandi aðili á sínu sviði hér á landi og víða...
MainManager selt til View Software

MainManager selt til View Software

Hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur verið selt til hins norska View Software. Á meðal hluthafa MainManager var vísisjóðurinn Frumtak. Þetta kemur fram í tilkynningu. MainManager þróar hugbúnaðarkerfi fyrir fasteignir. „Fasteignastjórnun er markaður sem hefur verið...
Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frétt tekin af vef Fréttablaðsins Frumtak, samlagssjóður í eigu NSA, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, íslensku upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Fjárfestahópur...