INFOMENTOR

- Upplýsingakerfi -

Höfuðstöðvar

Fellsmúli 26, 108 Reykjavík

Framkvæmdastjóri

Kristín Pétursdóttir

Sími

+354 520 5310

Vefsíða

Infomentor

InfoMentor er í fremstu röð á sviði upplýsingakerfa fyrir skóla, með áherslu á hæfnimiðað námsmat. Sérstaða InfoMentors liggur í öflugum stuðningi við fjölbreytt námsmat og áætlanagerð en kennarar geta með einföldum hætti fylgst með námsframvindu nemenda út frá námskrá og unnið námsmat og birt nemendum og foreldrum.

Fjárfest árið

2009

Hafið samband

Við hjá Frumtak Ventures hvetjum frumkvöðla til að koma í „spjall“ til okkar því það geta verið fleiri verðmæti í samtalinu heldur en fjármunir til fjárfestinga. Þar sem Frumtak er vaxtarsjóður, þarf að vera komin vara, velta og viðskiptavinur. Þetta er oft ekki til staðar, en engu að síður mikilvægt að aðilar nái að kynnast því það styttir yfirleitt tímann sem þarf til kynninga seinna þegar þessi skilyrði eru uppfyllt. Spjallið verður þannig grunnur til að koma á gagnkvæmum skilningi á milli aðila og ekki síst til þess að byggja upp traust sem er forsenda þess að aðilar treysti sér til þess að vinna saman í framtíðinni

Best er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst og óska eftir fundi. Vinsamlegast athugið að við fjárfestum eingöngu á Íslandi

Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Iceland

+ 354 510 1850

frumtak@frumtak.is

Við erum á Linkedin

Sendu okkur skilaboð

11 + 15 =