investment-agrAGR Dynamics er hugbúnaðarhús á sviði vörustjórnunarlausna og Microsoft NAV. Hugbúnaðarlausnir AGR aðstoða heild- og smásala við að lágmarka kostnað við rekstur aðfangakeðjunnar með að gera nákvæmar söluspár og reikna út hagkvæmasta innkaupamagn fyrir vöruhús og verslanir.

Innkaupa- og söluspákerfi AGR hafa verið innleidd hjá rúmlega 100 fyrirtækjum í 22 löndum en það starfa 45 manns á skrifstofum félagsins á Íslandi, Bretlandi og Danmörku.

Fjárfest árið 2009