investment-appolox

Watchbox er platform fyrir fyrirtæki til þess að auka samheldni milli starfsmanna og gera vinnustaðinn skemmtilegri. Watchbox er tvíþætt vara, annarsvegar app fyrir síma og hins vegar lóðréttir skjáir. Þessir lóðréttu skjáir eru settir upp í sameiginleg rými fyrirtækja, til dæmis á kaffistofuna. Starfsmenn nota svo appið til þess að taka skemmtilegar myndir og myndbönd af því sem gerist í vinnunni eða utan vinnu. Þessar skemmtilegu minningar eru svo birtar á skjáunum.

Fjárfest árið 2015