controllant

Controlant hefur þróað vöktunarlausnir sem koma í veg fyrir skemmdir á lyfjum og matvælum í allri virðiskeðjunni og tryggir þar með öryggi sjúklinga, minnkar sóun og aðstoðar viðskiptavini við að uppfylla reglugerðir. Með hitastigsvöktunar og rekjanleikalausnum Controlant geta viðskipavinir haft heildaryfirsýn yfir virðiskeðjuna sína í rauntíma með því að nota þráðlausa skynjara (m2m), miðlægt gagnaský og vefviðmót.

Fjárfest árið 2011