CONTROLANT

- Vöktunarlausnir -

Höfuðstöðvar

Grensásvegur 7, 108 Reykjavik

Framkvæmdastjóri

Gísli Herjólfsson

Sími

+354 517 0630

Vefsíða

Controlant

Controlant hefur þróað vöktunarlausnir sem koma í veg fyrir skemmdir á lyfjum og matvælum í allri virðiskeðjunni og tryggir þar með öryggi sjúklinga, minnkar sóun og aðstoðar viðskiptavini við að uppfylla reglugerðir. Með hitastigsvöktunar og rekjanleikalausnum Controlant geta viðskipavinir haft heildaryfirsýn yfir virðiskeðjuna sína í rauntíma með því að nota þráðlausa skynjara (m2m), miðlægt gagnaský og vefviðmót.

Fjárfest árið

2011

Hafið samband

Við hjá Frumtak Ventures hvetjum frumkvöðla til að koma í „spjall“ til okkar því það geta verið fleiri verðmæti í samtalinu heldur en fjármunir til fjárfestinga. Þar sem Frumtak er vaxtarsjóður, þarf að vera komin vara, velta og viðskiptavinur. Þetta er oft ekki til staðar, en engu að síður mikilvægt að aðilar nái að kynnast því það styttir yfirleitt tímann sem þarf til kynninga seinna þegar þessi skilyrði eru uppfyllt. Spjallið verður þannig grunnur til að koma á gagnkvæmum skilningi á milli aðila og ekki síst til þess að byggja upp traust sem er forsenda þess að aðilar treysti sér til þess að vinna saman í framtíðinni

Best er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst og óska eftir fundi. Vinsamlegast athugið að við fjárfestum eingöngu á Íslandi

Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Iceland

+ 354 510 1850

frumtak@frumtak.is

Við erum á Linkedin

Sendu okkur skilaboð

9 + 7 =