handpoint

Handpoint sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir greiðslukerfi. Kaupmenn eru í auknum mæli að leggja gamaldags afgreiðslukössum og taka upp “NextGenPOS” afgreiðslukerfið sem saman stendur af snjalltæki með samofnu greiðslukerfi. Handpoint gerir kaupmönnum af ýmsum stærðum og gerðum kleift að tileinka sér þessa nýju tækni með því að veita örugga greiðsluþjónustu í þremur heimsálfum.

Fjárfest árið 2009