kaptio

Kaptio er næsta kynslóð bókunarkerfa fyrir ferðaiðnaðinn þar sem upplifun viðskiptavinar situr í fyrirrúmi. Lausnin byggir á Salesforce viðskiptakerfinu og losar fyrirtæki í ferðaiðnaðinum frá höftum eldri kynslóða ásamt því að gera þeim mögulegt að taka í notkun nýjar aðferðir sem umbylta upplifun viðskiptavina og hagræða í rekstri.

Fjárfest árið 2016