investment-mainmanager2

MainManager hefur þróað hugbúnað sem nútímavæðir stýringu á stoðþjónustu fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana. Það er gert með stöðluðu verklagi við skráningu og skjölun bygginga, aðstöðu, búnaðar og tæknikerfa. Mikilvægur þáttur í að hámarka hagkvæmni rekstrar bygginga felst í því að innleiða rafræna ferla við alla stoðþjónustu og innkaup með árangursmælingum. MainManager hugbúnaðurinn er notaður í Danmörku, Noregi, Bretlandi og Ástralíu auk Íslands.

Fjárfest árið 2010