investment-meniga

Meniga er leiðandi í heiminum á sviði hugbúnaðarlausna fyrir heimilisfjármál og næstu kynslóð netbanka. Á Íslandi rekur Meniga heimilisfjármálavefinn www.meniga.is og snjallsímaappið Meniga í samstarfi við alla stærstu bankana. Erlendis á Meniga í samstarfi við fjölda banka og fjármálastofnana og gegnir hugbúnaður Meniga oft lykilhlutverki í net- og snjallsímabönkum þeirra. Lausnir Meniga eru notaðar í fjölda landa og ná til milljóna netbankanotenda. Margir af stærstu og virtustu bönkum heims reiða sig á lausnir Meniga, m.a. Commerzbank, Santander, ING Direct, Intesa Sanpaolo, Skandiabanken, mBank o.fl.”

Fjárfest árið 2009