tulipop_nýttÍslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop hannar og framleiðir breiða línu af gjafavörum fyrir börn á öllum aldri. Vörur Tulipop eru seldar víða um heim og hafa hlotið alþjóðleg hönnunarverðlaun, meðal annars Smallish Design Awards og Junior Design Awards á árinu 2015 og 2014. Auk þess hefur Tulipop gefið út vinsælan leik fyrir snjalltæki og barnabók.

Tulipop vinnur með alþjóðlegum framleiðendum sem hafa keypt réttinn að framleiðslu á vörum með Tulipop heiminum og persónunum, m.a. virta bandaríska leikfangaframleiðandanum Toynami.

Fjárfest árið 2016