valka

Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og markaðssetningu á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslur. Lausnir Völku miða að því auka afköst, nýtingu og nákvæmni fyrir viðskiptavininn. Vörur fyrirtækisins eru fjölbreyttar, allt frá stökum vogum, innmötunar lausnum og flokkarbúnaði til flæði- og skurðarlína sem og sjálfvirkt pökkunarkerfi.

Fjárfest árið 2011
SELT ÁRIÐ 2018