FRÉTTIR

Appollo X hlýtur 50 milljóna króna fjármögnun frá Frumtak Ventures

Appollo X hlýtur 50 milljóna króna fjármögnun frá Frumtak Ventures

Frumtak 2 fjárfesti í fyrirtækinu Appollo X fyrir 50 milljónir króna. Fjárfestingin snýr aðallega að stuðningi við áframhaldandi þróun snjallsímaforritsins Watchbox, sem er undir þróun Appollo X teymisins, en það auðveldar fólki að deila myndum og myndböndum innan fyrirfram skilgreindra hópa.

Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak 2, ásamt fjórum leiðandi tæknifjárfestum og sjóðum á Íslandi og Danmörku, sem fjárfesta í nýsköpunar­fyrirtækjum, fjárfestu fyrir liðlega 270 milljónir íslenskra króna í hug­búnaðar­fyrirtækinu Activity Stream, sem framleiðir og selur næstu kynslóð viðskipta­hugbúnaðar. Öll þróun á hugbúnaðinum

Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks hefur aukið hlutafé fyrirtækisins um 470 milljónir króna sem verða notaðar til frekari uppbyggingar erlendis. Það eru Frumtak 2 ásamt núverandi hluthöfum sem standa að aukningunni. Samhliða hlutafjáraukningunni bætast reynsluboltar við stjórnendateymi félagsins; Arctic Trucks er þekkingarfyrirtæki sem byggir á íslensku hugviti og vinnur að því að sérsníða

Hafið samband

Við hjá Frumtak Ventures hvetjum frumkvöðla til að koma í „spjall“ til okkar því það geta verið fleiri verðmæti í samtalinu heldur en fjármunir til fjárfestinga. Þar sem Frumtak er vaxtarsjóður, þarf að vera komin vara, velta og viðskiptavinur. Þetta er oft ekki til staðar, en engu að síður mikilvægt að aðilar nái að kynnast því það styttir yfirleitt tímann sem þarf til kynninga seinna þegar þessi skilyrði eru uppfyllt. Spjallið verður þannig grunnur til að koma á gagnkvæmum skilningi á milli aðila og ekki síst til þess að byggja upp traust sem er forsenda þess að aðilar treysti sér til þess að vinna saman í framtíðinni

Best er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst og óska eftir fundi. Vinsamlegast athugið að við fjárfestum eingöngu á Íslandi

Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Iceland

+ 354 510 1850

frumtak@frumtak.is

Við erum á Linkedin

Sendu okkur skilaboð

1 + 10 =