FRÉTTIR

MainManager selt til View Software

MainManager selt til View Software

Hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur verið selt til hins norska View Software. Á meðal hluthafa MainManager var vísisjóðurinn Frumtak. Þetta kemur fram í tilkynningu. MainManager þróar hugbúnaðarkerfi fyrir fasteignir. „Fasteignastjórnun er markaður sem hefur verið...

Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frétt tekin af vef Fréttablaðsins Frumtak, samlagssjóður í eigu NSA, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, íslensku upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Fjárfestahópur...

Controlant lykilaðili við flutning bóluefnis gegn Covid-19

Controlant lykilaðili við flutning bóluefnis gegn Covid-19

Markmið Controlant er að sem flestir í heiminum geti fengið örugg lyf, ásamt því að minnka lyfja- og matarsóun. Því erum við glöð og stolt að geta lagt okkar af mörkum í heimsfaraldrinum og hafa þar jákvæð áhrif,“ segir Gísli Herjólfsson, forstjóri Controlant.

Senda þrjá ofurbíla til Grænlands

Senda þrjá ofurbíla til Grænlands

Arctic Trucks hannar bíl fyrir björgunarsveitir og vísindastofnanir. Arctic Trucks leggur áherslu á að styrkja þennan séríslenska iðnað en öll þróun og framleiðsla er á Íslandi.

Ljúka 1,3 milljarða skuldabréfaútboði

Ljúka 1,3 milljarða skuldabréfaútboði

Controlant klárar fjármögnun fyrir 1,3 milljarða. Félagið er komið með mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims meðal viðskiptavina og er reiknað með veldisvexti í veltu á næstu árum. Mjög spennandi tímar framundan.

Hafið samband

Við hjá Frumtak Ventures hvetjum frumkvöðla til að koma í „spjall“ til okkar því það geta verið fleiri verðmæti í samtalinu heldur en fjármunir til fjárfestinga. Þar sem Frumtak er vaxtarsjóður, þarf að vera komin vara, velta og viðskiptavinur. Þetta er oft ekki til staðar, en engu að síður mikilvægt að aðilar nái að kynnast því það styttir yfirleitt tímann sem þarf til kynninga seinna þegar þessi skilyrði eru uppfyllt. Spjallið verður þannig grunnur til að koma á gagnkvæmum skilningi á milli aðila og ekki síst til þess að byggja upp traust sem er forsenda þess að aðilar treysti sér til þess að vinna saman í framtíðinni

Best er að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst og óska eftir fundi. Vinsamlegast athugið að við fjárfestum eingöngu á Íslandi

Kringlunni 7, 103 Reykjavík, Iceland

+ 354 510 1850

frumtak@frumtak.is

Við erum á Linkedin

Sendu okkur skilaboð

2 + 10 =