Nordtech Group kaupir InfoMentor

Nordtech Group kaupir InfoMentor

Sænska fjárfestingafyrirtækið Nordtech Group AB í Stokkhólmi hefur keypt allt hlutafé í íslenska náms- og upplýsingatæknifyrirtækinu InfoMentor. Í fréttatilkynningu þar sem greint er frá kaupunum segir að InfoMentor sé leiðandi aðili á sínu sviði hér á landi og víða...
MainManager selt til View Software

MainManager selt til View Software

Hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur verið selt til hins norska View Software. Á meðal hluthafa MainManager var vísisjóðurinn Frumtak. Þetta kemur fram í tilkynningu. MainManager þróar hugbúnaðarkerfi fyrir fasteignir. „Fasteignastjórnun er markaður sem hefur verið...
Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frumtak selur hlut sinn í Controlant

Frétt tekin af vef Fréttablaðsins Frumtak, samlagssjóður í eigu NSA, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, íslensku upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Fjárfestahópur...