Frumtak selur allan hlut sinn í AGR

Frumtak selur allan hlut sinn í AGR

Framtakssjóður á vegum VEX hefur eignast um 40 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu AGR Dynamics sem velti um milljarði króna í fyrra. Sjóðurinn tók þátt í 650 milljóna króna hlutafjáraukningu eins og aðrir stórir hluthafar og aðilar þeim tengdum og keypti hluti...
Sigríður í stjórn Frumtak Ventures

Sigríður í stjórn Frumtak Ventures

Sigríður Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Tesco Bank í Bretlandi, hefur tekið sæti í stjórn Frumtaks Ventures. Magnús Torfason, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands sem setið hefur í stjórninni frá árinu 2015, var kjörin...
Ásthildur bætist í eigendahóp Frumtaks

Ásthildur bætist í eigendahóp Frumtaks

Ásthildur Otharsdóttir bætist í hóp eigenda og fjárfestingastjóra Frumtaks Ventures. Hún verður ásamt núverandi eigendum, leiðandi í uppbyggingu á nýjum vísisjóði, Frumtaki III, ásamt því að fylgja eftir núverandi fjárfestingum Frumtaks sjóðanna. Greint er frá þessu í...
Setja 1.500 millj­ón­ir í Meniga

Setja 1.500 millj­ón­ir í Meniga

Fjár­tæknifyr­ir­tækið Meniga hef­ur tryggt sér eins og hálfs millj­arðs króna fjár­mögn­un. Fjár­mögn­un­in var leidd af hol­lenska fjár­fest­inga­sjóðnum Velocity Capital Fin­tech Fut­ur­es og ís­lenska fjár­fest­inga­sjóðnum Frum­tak Vent­ur­es. Aðrir...
Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár. Hann var einn af stofnendum Tempo og starfaði þar sem framkvæmdastjóri tækni og vöru og nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Viðar flutti nýverið til Íslands frá Montréal í Kanada. Áður...