Frumtak Ventures fjárfestir í Kaptio ehf.

Frumtak Ventures fjárfestir í Kaptio ehf.

Frumtak Ventures hefur ásamt bandaríska áhættufjárfestingasjóðinum Capital A Partners og fyrri fjárfestum fjárfest í tæknifyrirtækinu Kaptio ehf., og nemur fjárfestingin alls 325 milljónir króna. Þessi fjármögnun er liður í því að gera Kaptio kleift að styrkja...
Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak 2, ásamt fjórum leiðandi tæknifjárfestum og sjóðum á Íslandi og Danmörku, sem fjárfesta í nýsköpunar­fyrirtækjum, fjárfestu fyrir liðlega 270 milljónir íslenskra króna í hug­búnaðar­fyrirtækinu Activity Stream, sem framleiðir og selur næstu kynslóð viðskipta­hugbúnaðar. Öll þróun á hugbúnaðinum

Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks eykur hlutafé

Arctic Trucks hefur aukið hlutafé fyrirtækisins um 470 milljónir króna sem verða notaðar til frekari uppbyggingar erlendis. Það eru Frumtak 2 ásamt núverandi hluthöfum sem standa að aukningunni. Samhliða hlutafjáraukningunni bætast reynsluboltar við stjórnendateymi félagsins; Arctic Trucks er þekkingarfyrirtæki sem byggir á íslensku hugviti og vinnur að því að sérsníða